Ferill 224. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 224 . mál.


Nd.

874. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, sbr. lög nr. 76/1989 og 70/1990.

Frá meiri hl. félagsmálanefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk á sinn fund til viðræðna um það Grétar Guðmundsson, aðstoðarmann félagsmálaráðherra, Einar Jónsson, Braga Kristjánsson og Percy B. Stefánsson frá Húsnæðisstofnun ríkisins og Pál Gunnlaugsson, formann Reykjavíkurdeildar Búseta, landssambands húsnæðissamvinnufélaga.
    Meiri hl. nefndarinnar mælir með samþykkt frumvarpsins með breytingum sem flutt er tillaga um á sérstöku þingskjali.

Alþingi, 11. mars 1991.



Rannveig Guðmundsdóttir,


form., frsm.

Guðrún Helgadóttir,


fundaskr.

Jón Kristjánsson.


Anna Ólafsdóttir Björnsson.